Magnús M. Norðdahl: ræður


Ræður

Afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra

þingsályktunartillaga

Staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra

skýrsla ráðherra

Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga

þingsályktunartillaga

Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskólans um afföll íbúðarlána og kostnað við niðurfærslu lána, munnleg skýrsla forsætisráðherra

skýrsla ráðherra

Afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra

þingsályktunartillaga

Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

(uppsögn starfs)
lagafrumvarp

Meðferð sakamála

(auknar rannsóknarheimildir lögreglu)
lagafrumvarp

Viðvera þingmanna við atkvæðagreiðslu

um fundarstjórn

Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga

þingsályktunartillaga

Fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.

þingsályktunartillaga

Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.

þingsályktunartillaga

Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands

(fækkun ráðuneyta)
þingsályktunartillaga

Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki

(málshöfðunarfrestur o.fl.)
lagafrumvarp

Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands

(fækkun ráðuneyta)
þingsályktunartillaga

Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga

þingsályktunartillaga

Samþjöppun á fjármálamarkaði

sérstök umræða

Veiðigjöld

(heildarlög)
lagafrumvarp

Atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða

(heildarlög)
lagafrumvarp

Innheimtulög

(vörslusviptingar innheimtuaðila)
lagafrumvarp

Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki

(málshöfðunarfrestur o.fl.)
lagafrumvarp

Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa

lagafrumvarp

Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta

(innheimta iðgjalds)
lagafrumvarp

Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki

(málshöfðunarfrestur o.fl.)
lagafrumvarp

Yfirlit yfir ræðutíma og fjölda

Ræðutegund Fjöldi Mínútur
Ræða 12 113,7
Andsvar 72 102,53
Flutningsræða 4 33,88
Um atkvæðagreiðslu 3 3,47
Um fundarstjórn 4 2,83
Grein fyrir atkvæði 3 2,3
Samtals 98 258,71
4,3 klst.